Leita í fréttum mbl.is

Neurosceptic fjallar um GSK á Íslandi

Í framhaldi af umræðu um þunglyndislyf vill ég benda á nýlega bloggfærslu, Big Pharma Drama in Iceland.

Hér höfum við áður (Þunglyndislyf og léleg tölfræði, Framhald um þunglyndislyf og lyfjarisa, Bæklingurinn dreginn til baka, Svar GSK og geðfræðsluverkefni, Lyfjafyrirtæki og blekkingar) sagt frá skrifum Steindórs J. Erlingssonar um þunglyndislyf og efnaójafnvægi, alvarlegar rangfærslur lyfjafyrirtækis, og lyfjafyrirtæki og blekkingar).

Steindór lýsir framvindu mála í pisti á vefnum Healthy scepticism, undir fyrirsögninni Big pharma beaten.

Bloggarinn Neurosceptic gerir þetta að umtalsefni. Umfjöllun hans er mjög góð, og greinilega skrifuð af þekkingu, vandvirkni og yfirvegun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband