14.9.2010 | 17:58
Nýr stjörnufræðivefur
og hann er ákaflega flottur. Það mætti ætla að hann hafi verið milljarða ára í smíðum. Mér líkar sérstaklega vel við tilvitnanir í vísindamenn og listamenn sem birtast stundum óforvarendis
http://www.stjornuskodun.is/stjornuskodun/
Innblásinn af þessum herlegheitum ákvað ég að skipta um lit á blogginu mínu, ef stjörnuskoðunarfólkið fær að fara í gegnum hamskipti, leyfum við okkur að skipta um silkihálsklút.
14.9.2010 | 13:09
Vitfirring
Ég er ekki fylgjandi því að trúarhópar geti haft fólk á launum við það að stimpla framleiðsluvörur. Það er ekki ókeypis að hafa predikara eða guðsmann á hliðarlínunni sem gerir ekkert annað en að þylja bæn eða signa sig. Hann hlýtur að verða að fá sínu laun, og þau koma í gegnum afurðaverð.
Ímyndið ykkur ef það þyrfti prest til að signa hverja kartöflu sem kæmi upp úr jörðinni, Rabbía til að lesa yfir hverju eintaki af LegoStarWars sem flutt væri til landsins, eða buddamunk til að flytja bæn fyrir hverjum metra af malbiki sem lagður væri?
Prestastéttir hafa alltaf verið afætur á almúganum, og þetta er dæmi af sama "sauðahúsi".
Eftirskrift, ég hef ekkert á móti múslimum, gyðingum, kristnum, hindúum, búddistum eða fólki úr öðrum trúarhópum. En ég vill ekki að sérviska þeirra kosti mig eða sambræður mína peninga.
![]() |
Fé slátrað að hætti múslima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.9.2010 | 09:50
Reykvíkingar athugið - þróun mótar menningu nútímans
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2010 | 13:13
Akureyringar athugið - Wilson er í heimsókn
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó