14.10.2009 | 11:04
Svar GSK og geðfræðsluverkefni
Í framhaldi af umræðu um geðsjúkdóma og þunglyndislyf.
GSK á íslandi hefur sent frá sér tilkynningu þar sem lögð er áhersla á að lyf eru ekki eina lausnin við þunglyndi, heldur þurfi meðferð einnig að koma til.
Rétt er að minna á að SSRI-lyfin sem um ræðir eru ekki lausn á þunglyndi, sbr rannsóknir.
Geðfræðsla getur hjálpað, bæði þeim sem þjást að sjúkdómnum og illa upplýstum og stundum fordómafullum almenningi.
Hvað eigum við að gera ef þau ráðast á okkur? Þessa spurningu fékk kennari þegar hann undirbjó bekkinn sinn fyrir heimsókn frá fulltrúum Geðfræðslunnar
Þannig hefst grein Steindórs Erlingssonar í Fréttablaði dagsins (14. október 2009).
13.10.2009 | 13:18
Áframhaldandi litningaendar
Við gerðum nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2009 að umræðuefni fyrir viku.
Um þau var fjallað í spegli gærdagsins (12 október 2009). Heyra má viðtal við Zophonías O. Jónsson dósent í sameindalíffræði, á vef Rúv.
Bendi einnig á athyglisvert viðtal við Carol Greider í New York Times, þar sem hún lýsir því að hafa einangrað telómerasavirknina, á jóladag 1984. Hennar fyrsta verk þegar hún kom heim var að skella Bruce Springsteen á fóninn og dansa eins og brjálæðingur.
13.10.2009 | 09:15
Bæklingurinn dreginn til baka
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.10.2009 | 09:00
Styttist í jarðsöguna
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó