28.9.2009 | 17:47
Síðasta vísindafrétt mbl.is?
Síðan 24 september hefur ekki verið færð til vef ný frétt um tækni og vísindi á vef mbl.is.
Það er tæpt ár síðan visir.is sturtaði niður sinni vísindasíðu, og e.t.v. hefur mbl.is tekið sama kúrs með nýjum ritstjórum.
Vonandi er fréttamaðurinn sem sinnir þessu starfi bara læstur inni á klósetti (hleypið manninum út) eða heima með kvef.
Kannski væri sniðugara að fækka íþróttafréttamönnum um einn, og setja inn einhvern sem getur miðlað vísindalegum framförum af þekkingu og ástríðu?
![]() |
Samgöngumáti framtíðarinnar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 15:33
Erindi: sýklalyfjaþolnar bakteríur
Næst komandi mánudag mun Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir fjalla um rannsóknir sínar á "Sýklalyfjaónæmi baktería í búfénaði á Íslandi". Hún hefur einnig rannsakað hvort möguleiki sé á að slíkar bakteríur flytjist frá húsdýrum til manna.
Fyrirlestur hennar hefst kl 13:00 í Hátíðarsal aðalbyggingar HÍ. Sjá nánari upplýsingar á vef HÍ.
27.9.2009 | 10:36
Geðröskun og lyfleysa
26.9.2009 | 18:11
Lífklukka í þreifaranum
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó