31.5.2018 | 18:04
Ný heimildamynd um ástir bleikjunnar
Bleikjurnar í Þingvallavatni eru um margt forvitnilegar. Edite Fiskovica kynnti í síðustu viku meistaraverkefni sitt í Umhverfis- og auðlindafræði, sem hún vann úr myndefni af kuðungableikjum á hrygningarslóð.
Verkefnið heitir, Vöktun mökunaratferlis kuðungableikju (Salvelinus alpinus) í Þingvallavatni í ljósi breytinga í veðurfari og aukins álags af mannavöldum.
Í því útbjó hún heimildamynd um atferli og mökun kuðungableikjunnar, sem nú er aðgengilegt á vef youtube
Ítarefni:
Ástir fiskanna í Þingvallavatni | Háskóli Íslands
Arnar Pálsson 2016 Pörunarþjónusta fyrir laxfiska
Arnar Pálsson | 14. mars 2013 Lífríki gjánna við Þingvallavatn
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2018 | 18:01
Rök lífsins í sjónmáli
Hvernig verða manneskjur til?
Móðir og faðir leggja eitthvað til, og til verður barn.
En hvað leggju þau til, hvernig virkar það og hvers vegna verða afkvæmin lík foreldrum en aldrei nákvæmlega eins?
Þessar spurningar kljáðist gríski heimspekingurinn Aristóteles við í rannsóknum sínum. Eða eins og Guðmundur Eggertsson segir í nýlegu viðtali, gríski náttúrufræðingurinn Aristóteles.
Viðtalið er lang og ítarlegt, jafnvel á mælikvarða sjónmáls, og sérstaklega forvitnilegt. Þetta segir náunginn sem er búinn að lesa bókina næstum alla.
Sjá einnig vittal við Guðmund í Fréttablaðinu.
Benedikt gefur Rök lífsins út.
25.5.2018 | 09:23
Bleikjubíó, ástir fiskanna í Þingvallavatni
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2018 | 15:59
Meistaradagur náttúruvísinda 25 maí
Vísindi og fræði | Breytt 25.5.2018 kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó