22.11.2010 | 17:49
Erindi: Eric Lander
Einn af þeim vísindamönnum sem stóðu fyrir raðgreiningu á erfðamengi mannsins, Eric Lander, mun halda erindi þriðjudaginn 23 nóvember kl 10:00. Fyrirlesturinn verður í húsnæði Íslenskrar Erfðagreiningar, að Sturlugötu 8. Úr tilkynningu:
Dr. Lander gekk til liðs við Whitehead stofnunina árið 1986 og hóf síðar störf við MIT sem erfðafræðingur. Hann hlaut árið 1987 hinn virtu MacArthur verðlaun. Árið 1990 stofnaði hann WICGR (Whitehead Institute/MIT Center for Genome Research), sem er er leiðandi stofnun á heimsvísu innan erfðafræðirannsókna. Undir forystu Dr. Landers hefur stofnunin náð miklum árangri við þróun aðferða við að greiningu erfðamengja spendýra. Dr. Lander var einn helsti hugmyndasmiður og leiðtogi alþjóðlega samstarfsverkefnisins "The Human Genome Project", um kortlagningu erfðamengis mannsins. WICGR stofnunin lagði grunninn að stofnun Broad stofnunarinnar, en þar lék Dr. Lander lykilhlutverk.
18.11.2010 | 17:44
Til lukku með gosið í jöklinum
Ég vildi bara óska félögum mínum í Öskju, jarðvísindafólkinu til hamingju með árangurinn. Greinin er mjög forvitnileg, meira að segja fyrir líffræðing.
Ekki sakar að hafa mynd Fredrik Holms á forsíðunni - hann er með margar flottar myndir af gosinu á síðunni sinni.
![]() |
Rannsökuðu Eyjafjallajökul |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2010 | 17:40
Hver er arfleiðin?
Vísindi og fræði | Breytt 19.11.2010 kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 13:41
Genaflæði
Vísindi og fræði | Breytt 9.12.2010 kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (113)
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó