Leita frttum mbl.is

Hafa ntmalknavsindi gert okkur nm fyrir lgmlum Darwins?

heild hljai spurningin til vsindavefsins svona:

Til a svara spurningunni urfum vi a kynna nokkrar stareyndir. S fyrsta er nttrulegt val sem er, samt hugmyndinni um runartr og stofna, lykilatrii runarkenningu Darwins. Nttrulegt val er afleiing ess a:

i) einstaklingar stofni eru lkir
ii) breytileikinn milli eirra er arfgengur (a hluta a minnsta kosti)

iii) einstaklingar eignast mismrg afkvmi.

Af essum stum veljast vissar gerir einstaklinga fram yfir arar, alveg nttrulega. Og vegna ess a bartta er fyrir lfinu, ekki komast allir einstaklingar legg ea eignast afkvmi, mun nttrulegt val leia til algunar lfvera.

nnur stareyndin er s a nttrulegt val er af tveimur megin gerum. Jkvtt val stular a betrumbtum lfverum og alagar r a breytilegu umhverfi. hinn bginn fjarlgir hreinsandi val skalegar stkkbreytingar ea hfari gerir. Fyrir essa spurningu skiptir hreinsandi val meira mli.

rija stareyndin er s a stkkbreytingar eru algengar stofnum lfvera, lka mannsins. Stkkbreytingar falla rj meginflokka me tilliti til hrifa hfni einstaklinga. Ftastar eru breytingar sem betrumbta lfverur (r eru hrefni jkvs vals sem stular a v a tni eirra eykst stofninum). Algengast er a stkkbreytingar sem finnast stofnum su hlutlausar, hafi engin hrif hfni einstaklinga, til a mynda lfslkur ea frjsemi. riji flokkurinn eru breytingar sem draga r hfni, skera lfslkur ea frjsemi einstaklinga. Hreinsandi val virkar r ann htt a ef breytingin er mjg skaleg getur hn ekki ori algeng stofninum. Skalegar stkkbreytingar geta dulist hreinsandi vali tvo vegu, ef hrif eirra eru vkjandi ea ef hrifin birtast bara vi kvenar umhverfisastur. Af essum orskum finnast llum stofnum margar ftar skalegar breytingar, svo kllu erfabyri.

Vi getum v umora spurninguna eftirfarandi htt:

Hafa lknavsindin dregi r styrk hreinsandi nttrlegs val vegna ess a dag geta einstaklingar lifa og xlast sem fyrir tveimur ldum ea hundra sund rum hefu ekki komist legg?

a er rtt a sumar stkkbreytingar sem ur drgu flk til daua eru ekki banvnar dag. Me ekkingu okkar eli sjkdma breytum vi umhverfi genanna. a gerum vi til dmis me v a sneia hj tfjlublum geislum ef vi erum me galla DNA vigerargenum ea forast amnsruna fenlalann fu ef vi erum me PKU-efnaskiptasjkdm. rum tilfellum, til dmis ef um mikla lkamlega galla er a ra, geta lknavsindin gert sumum kleift a lifa gtu lfi og jafnvel eignast afkvmi. etta a minnsta kosti vi Vesturlndum en gum lknavsinda er misdreift jrinni eftir landsvum og efnahag.

Dreyraski er arfgengur blingarsjkdmur. Lfslkur blara hafa breyst miki me framfrum lknavsindum. Me v a veita sjklingi vieigandi mefer fr unga aldri er hgt a draga verulega r einkennunum annig a lfsstll veri nnast elilegur og vilengd svipu og hj heilbrigum.

Erfafringar sustu aldar hfu huga essari spurningu og notuu jfnur stofnerfafri til a skoa samspil nokkurra stra, stkkbreytitni, styrk hreinsandi vals og hrif hendingar stofnum. Stkkbreytitni erfamengi mannsins er um 12,8 10-9 hvern basa hverri kynsl. hverri kynfrumu eru mismargar njar stkkbreytingar, fjldinn er oftast bilinu 20-100. Hgt er a meta stofnstr mannsins fr stofnerfafrilegum ggnum, og san setja inn jfnur til a meta samspil ttanna. Me jfnur stofnerfafri a vopni er hgt a spyrja hva gerist ef nttrulegt val er aftengt. ri 2010 reiknai Michael Lynch t a hrif uppsfnunar skalegra breytinga vri 1-3% minni hfni hverri kynsl. Hann bendir a slk uppsfnun s ekki alvarleg egar liti s til nstu kynsla en geti haft veruleg hrif eftir nokkrar aldir.

Stefnir mannkyni hrabyri a erfafrilegri endast? Ekki endilega og kemur ar fernt til.

fyrsta lagi er hreinsandi nttrulegt val enn virkt meal Vesturlandaba. a birtist meal annars umtalsverri tni kmblara sem ekki roskast elilega og fsturlta.

ru lagi er hfni arfgera tengd umhverfi. Ef breytingar vera umhverfi getur stkkbreyting sem var hlutlaus ori skaleg, og a sem var skalegt getur ori hlutlaust. Ef lknavsindum fleytir fram og almenn hegan og atlti batnar, ttum vi a geta mta umhverfi annig a a henti genum okkar betur. Umhverfi afkomenda okkar eftir 10 kynslir verur lklega anna (og vonandi betra) en a sem vi bum vi.

rija lagi bendir allt til a hreinsandi val fjarlgi margar skalegar breytingar einu. Samkvmt essu hefur fstur me margar skalegar stkkbreytingar mjg litla hfni v a hrif breytinganna magnast upp (me rum orum, hrifin leggjast ekki saman heldur margfaldast).

fjra lagi er hgt a sj fyrir sr auki hlutverk fyrir erfaskimanir fstrum ea foreldrum. etta vri raun framhald af skimunum sem n eru gerar fyrir rstu litningi 21 sem veldur Downs-heilkenni og nokkrum erfagllum me sterk hrif. Hr verum vi a stga afar varlega til jarar v svipaar hugmyndir voru kveikjan a mannkynbtastefnunni (e. Eugenics) sem margar jir Vesturlndum og Amerku ahylltust og tfru hroalega. Jafnvel mildari tgfur Norurlndum voru harkalegar, geldingar og hlisvistun undirmlsflks, og a arf vonandi ekki a rifja upp markvissa xlun ara og rlg gyinga og sgauna trmingarbum rija rkinu.

Samantekt

  • Hreinsandi nttrulegt val fjarlgir skalegar stkkbreytingar r stofnum og viheldur hfni eirra.
  • Ef hreinsandi val er aftengt, til dmis me miklum framfrum lknavsindum, getur tni skalegra breytinga aukist og a dregi r hfni mannkyns.
  • En lklegt er etta hafi mikil hrif mannkyni nstu ldum.

Heimildir og myndir:

  • Lynch M. 2010. Rate, molecular spectrum, and consequences of human mutation. Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America. 107:961-968.
  • Crow JF. 1997. The high spontaneous mutation rate: is it a health risk? Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America. 94:8380–8386.
  • Unnur B. Karlsdttir 1998. Mannkynbtur, hugmyndir um btta kynstofna hrlendis og erlendis 19. og 20. ld. Hsklatgfan Reykjavk. 160. bls.
  • Mynd: 3 factors driving high hemophilia treatment costs - Optum.com. (Stt 28. 11. 2016).

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Gan daginn!

etta er g spurning.

a sem a vantar alltaf inn umruna er;

a hverju ber a keppa a til a halda heilsu og hva leiir til framrunnar og hva ekki?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/2179066/

Jn rhallsson, 2.1.2017 kl. 10:20

2 identicon

Athyglisverar vangaveltur.
Annars er maur nokku viss um a runarkenningin sem slk veri meginatrium orin a sagnfriefni, eftir nokkrar aldir.

etta kerfi er h svo tal miklum vissuttum, og fullkomlega mgulegt a ba til astur ar sem hgt er a rannsaka mlin til hltar.

Samt hugvert umfjllunarefni, og srstaklega samhengi vi sifri og san hrif samflagslegu tilliti.

Haraldur P. (IP-tala skr) 2.1.2017 kl. 19:59

3 Smmynd: Jn rhallsson

runnarkenningin er rkrtt a v leiti a allt lf rast eitthva smvegis.

En ekki annig a maurinn sem tegund hafi rast t fr pum:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1548604/

Jn rhallsson, 3.1.2017 kl. 08:04

4 Smmynd: Arnar Plsson

Jn

Eins og vi og fjldi annara hefur tskrt tskrir runarkenningin bi tilur manns og apa, og einnig bleikju, vaxtaflugu og HIV veirunnar.

Apar og menn eiga sameiginlegan forfair, langt aftur sgu lfs jrinni.

Haraldur P.

runarkenningin er reyndar ekki bara sagnfrileg. Hn er prfanleg, me samanburi, tilraunum, og jafnvel v a fylgjast me run "action". Grundvallaratriin, breytileiki, erfir, mishr xlun, bartta fyrir lfinu, nttrulegt val, ttartr einstaklinga og tegunda, stkkbreytingar, stofnstr, far, blndun og hlutlaus run hafa ll veri sannreynd me hundruum ea sundum rannskna.

tt afurir runar su fyrirsjanlegar, skiljum vi samt kraftana sem eru a verki. Rtt eins og vi skiljum kraftana sem mta veri, en eigum samt bgt me a sp nema nokkra daga fram tmann.

Arnar Plsson, 4.1.2017 kl. 12:28

5 Smmynd: Arnar Plsson

Haraldur P

g er sammla um a hugmyndin um run mannsins og samspil vi framfarir lknavsindum krefur okkur um forvitnilegar sifrilegar spurningar.

Eins og misskiptingu lknajnustu milli tekjulgra og tekjuhrra, ea fyrsta og rija heimsins (ef vi leyfum okkur gamaldags orfri).

Arnar Plsson, 4.1.2017 kl. 12:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband