Leita í fréttum mbl.is

Rök lífsins

RokLifsinsRannsóknir á lífverum má rekja til fornaldar, sérstaklega til Aristótelesar sem starfađi á 4. öld f.Kr. og hafđi međal annars ákveđnar hugmyndir um erfđir. Ţetta voru merkileg upphafsskref en aldirnar liđu án ţess ađ frekar miđađi í átt til skilnings á ţeim lögmálum sem ráđa innri starfsemi lífvera. Eđli lífsins var ráđgáta. Kenning um ţróun lífvera kom fram um aldamótin 1800 og áriđ 1859 kom út bókin Uppruni tegundanna eftir Charles Darwin. Góđur skilningur á líffrćđilegum forsendum ţróunar varđ ţó ađ bíđa blómstrunar erfđafrćđinnar á 20. öld.

Í ţessari bók er sagt frá nokkrum brautryđjendum líffrćđinnar, sérstaklega á sviđi erfđafrćđi, allt frá Aristótelesi til Watsons og Cricks. Jafnframt er sögđ saga hugmynda og uppgötvana sem um miđja 20. öld leiddu til byltingar í skilningi manna á eđli lífsins.

Af vef Benedikts bókaútgáfu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband