Leita frttum mbl.is

Sveppur sem stjrnar flugum

Vi rum okkur sjlf og tkum sjlfstar kvaranir. Ea hva?

Hinir vitibornu menn tra v a eir s sjlfstir einstaklingar. Hugmyndin um a missa stjrn sr er flestum gnvekjandi. Hrilegasta martr vri ef einhver myndi n valdi lkama manns og huga, og ota manni til voaverka. Galdrakall unglingabkmenntum kemur upp hugann.

En hversu algengt er a drarkinu a lfvera ni valdi annari lfveru og stjrni henni?

Frekar sjaldgft.

Sem ir a undantekningar eru til*.

Hrormar (e. hairworms) skja tiltekin skordr, ..m. engisprettur. eir lifa innan drunum og ekkt eru tilfelli ar sem eir stra engisprettunum tt a vatni, v ormarnir urfa ess me fyrir xlunina.

ekkt eru snkjudr sem skja hornsli og breyta hegan eirra, sem virist auka lkurnar a fuglar ti au. Snkjudri nota fugla sem hsil til a ljka lfsferli snum.

Nlegt dmi er um svepp sem stjrnar vaxtaflugum.

Rannskn Carolyn Elya og flaga hennar vi hsklann Berkley (birt eLife jl) lsir hvernig sveppurinn breytir hegan flugunnar. Upphafi er fjarska sakleysislegt, sveppagr lendir flugu. Gri sprar og vex inn fluguna. Fyrst sta nrist sveppurinn fora flugunnar, fituvef og ru lauslegu inni lkamsholi ess. San koma hrif hegunina ljs.

Fyrst klifrar flugan klifrar upp stilk (ea vegg). Nst rekur hn t ranann, og tyllir honum stilkinn. Sveppurinn veldur v einnig a efnasamsetning munnvatnins hefur breyst, a verur lmkenndara. annig festist raninn vi stilkinn og flugan situr fst (eins og egar maur festir blauta tungu frosnum ljsastaur - varla arf a taka fram a a er flugunni vert um ge).

Vxtur sveppsins margfaldast nstu daga og hann nrist llum innri lffrum flugunar, hjarta, heila og vvum. egar hr er komi sgu hangir flugan rananum, me vngina t lofti og t r lkaman vaxa grliir sveppsins. Me v a stra flugunni han sta, festa hana og breia r vngjunum vngjunum, eykur sveppurinn lkurnar a grin dreifist vtt og breitt.

flywing635-410x273

Mynd af vef Berkley hskla, tekin af C. Elya.

Sveppurinn sem um rir heitir Entomophthora muscae, sem a m sem “eyandi skordra", og skir hann margar tegundir flugna af tt tvvngja. Carolyn hefur huga a skilja hvernig sveppir breyta hegan flugna. Fyrsta skrefi eim tilgangi var a finna svepp sem skir vaxtaflugur. stan er s a lffringar hafa rannsaka fluguna rma ld og ekkja erfir hennar og taugakerfi, og ba yfir margvslegum verkfrum til a kveikja og slkkva genum og ar me tilteknum stvum og kerfum heila flugunnar.

Eins og allar gar rannsknir byrjai essi v a Caroline setti gildru svalirnar snar. hana safnai hn lifandi flugum og leitai a sveppaskingum. Dag einn fann hn flugu, sem sat fst innan gildrunni og var hvt af myglu eftir nokkra daga. Hn ni grum og gat teki me sr inn tilraunastofu, til skja flugur ar. N er Carolyn verkfri hndunum til a rannsaka hvernig getur sveppurinn breytt hegun flugunnar. Hn er n flutt til Boston og vinnur rannsknarstofu Ben de Bivort vi Harvard**, og stefnir a svara eftirfarandi spurningum.

Hvernig rnir hann flugunni lkama snum, og tekur vi stjrnartaumunum?

Hvaa taugar ea stvar hefur sveppurinn hrif ?

Framleiir hann boefni sem virka taugakerfi flugunnar?

Eyileggur hann kvenar taugar ea heilastvar og strir annig hegun flugunnar?

Er kannski ng fyrir sveppinn a vaxa inn hausinn flugunni?

essu samhengi sprettur spurningin hvort sveppir stri mannflki sama htt?

Ekki er vita um svepp sem skir menn og fr til a klifra upp staura ea flta sr Kringluna, festa sig ofarlega og ba olinma eftir v a sveppurinn vaxi t r skinninu. Hins vegar er vita a rveruflran okkar framleiir margvsleg efni, sem geta haft hrif lfelisfri okkar og jafnvel taugakerfi. A mr vitandi eru ekki til dmi um tiltekinn snkil (t.d. bakteru ea svepp) sem hefur hrif heila hsilsins og leiir til breytingar hegan sem kemur vikomandi snkli vel lfsbarttu. En a ir ekki a hann s ekki til, og dragi mig a kkudallinum...

*etta er dmi um lkindatr Lloyd Christmas persnunar Dumb dumber, egar stlkan segir a a su 1 mti milljn lkur a au ni saman, "so you are telling me there is a chance"...

**Ben kom hinga til ands mars og hlt erindi um rannsknir snar vi Lffristofnun H. Me honum komu Carolyn og fleiri flagar af labbanum, og vorum vi svo heppinn a eiga me eim dagstund og ra saman um hegun, flugur, gen og sveppi meal annars.

Heimildir og tarefni:

Carolyn Elya ofl. 2018. Robust manipulation of the behavior of Drosophila melanogaster by a fungal pathogen in the laboratory, eLife. 7:e34414 doi: 10.7554/eLife.34414

Robert Sanders, 2018. Flies meet gruesome end under influence of puppeteer fungus, Berkley University media center.

Ed Young 2018.Is this fungus using a virus to control an animal's mind? The atlantic.

TheoC.M.Bakker og JamesF.A.Traniello 2017, Behave in your parasite’s interest. Behavioral Ecology and Sociobiology 71:44.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Dmi um snkla sem hafa hrif:

toxoplasma

hva heitir ormurinn sem verpir t um ftur flks og veldur miklum svia annig a flk leitar vatn anga sem eggin urfa a komast - er ekki veri a trma essum ormi sem er bara mnnum.

orvaldur Gunnlaugsson (IP-tala skr) 11.8.2018 kl. 10:26

2 Smmynd: Arnar Plsson

Sll orvaldur

Forvitnileg hugmynd.

Mr skilst a tluvert s um hana rtt, m.a. mguleg hrif Toxiplasma lund og hegan.

Ggnin eru samt frekar ljs, sbr.

http://blogs.discovermagazine.com/neuroskeptic/2016/02/20/myth-mind-altering-parasite-toxoplasma-gondii/#.W3FUdRgyX3A

Arnar Plsson, 13.8.2018 kl. 10:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband