Leita í fréttum mbl.is

Íslenskir stjórnmálamenn skilja ekki mikilvćgi vísinda

Fyrir rúmri viku stóđ fyrir dyrum ţriđja umrćđa fjárlaga ríkisins. Í ţeirri útgáfu fjárlagafrumvarpsins var gert ráđ fyrir 146.6 milljón króna niđurskurđi á framlagi til Rannsóknasjóđi Vísinda og tćkniráđs. Af ţví tilefni var efnt til undirskriftarlista og mótmćla. Viđ og nokkrir félagar í vísindasamfélaginu rituđu opiđ bréf sem sent var á ţorra ţingheims. Ákall til ţingmanna: Kröftug fjárfesting í vísindarannsóknum er forsenda framţróunar.

Hluti bréfsins birtist hér ađ neđan.

Sú fregn hefur borist ađ til standi ađ lćkka framlag í Rannsóknasjóđ um 146.6 milljónir í fjárlagafrumvarpi fyrir áriđ 2019. Í stefnu Vísinda- og tćkniráđs 2017-2019 segir „Leiđarljós í stefnu Vísinda- og tćkniráđs er ađ fjárfesting í rannsóknum og ţróun nái 3% af vergri landsframleiđslu fyrir áriđ 2024.“ Til ţess ţarf fjörutíu prósent aukningu miđađ viđ áriđ 2017, eđa tćpa fjóra milljarđa króna á ári. Framlag ríkisins til samkeppnissjóđa ćtti ţessu samkvćmt ađ margfaldast. Ţví er međ öllu óskiljanlegt ađ nú sé lagt til ađ minnka framlag til Rannsóknasjóđs Vísinda- og tćkniráđs, sem er hornsteinn grunnrannsókna á Íslandi.

Í fjárlagafrumvarpi fyrir áriđ 2019 segir viđ liđ 7.1: „Heildarfjárheimild til málaflokksins fyrir áriđ 2019 er áćtluđ 8.350,2 m.kr. og hćkkar um 650,2 m.kr. frá gildandi fjárlögum ađ frátöldum almennum launa- og verđlagsbreyting um en ţćr nema 51,2 m.kr. “ Helsta breyting á fjárheimildum málaflokksins er hćkkun á framlagi til rammaáćtlana ESB um menntun, rannsóknir og tćkniţróun, um 807 m.kr. milli ára. Viđ fögnum aukinni fjárfestingu í sameiginlegum áćtlunum ESB, sem íslenskir vísindamenn sćkja einnig í en aukningin undir ţessum liđ skýrist líklega af samningsbundnu framlagi beintengdu vergri ţjóđarframleiđslu. Viđ höfum hins vegar verulegar áhyggjur af almennum mótvćgisađgerđum til ađ draga úr útgjaldavexti upp á 181,6 millj. kr. Spurst hefur út ađ niđurskurđurinn muni allur bitna á Rannsóknasjóđi Vísinda- og tćkniráđs, sem styrkir grunnrannsóknir á öllum frćđasviđum allt frá sjúkdómum, eldgosum og annarri náttúruvá, Íslandssögu ađ gervigreind og máltćkni. Viđ teljum rangt ađ almenn ađhaldskrafa bitni eingöngu á innlendum grunnrannsóknum. Sérstaklega í ljósi ţess ađ aukning í sameiginlegar áćtlanir ESB spanna mun fleiri flokka en grunnrannsóknir. Rannsóknasjóđur styrkir innlendar grunnrannsóknir, bćđa á viđfangsefnum međ alţjóđlega og íslenska skírskotun.

Reyndar var ţessi niđurskurđur á Rannsóknasjóđi tekinn til baka, samkvćmt yfirlýsingu formanns fjármálanefndar viđ upphaf ţriđju umrćđu fjárlaga. Ţetta var gert međ aukningu á fjárlögum til Rannsóknasjóđs og međ tilfćrslum innan liđa í fjárlaga frumvarpinu (sem ţýđir ađ peningar voru teknir af öđrum liđum einnig mikilvćgum í stađinn!)

Veruleiki íslenskra vísinda er ađ á hverju ári ţarf ađ minna stjórnvöld á mikilvćgi vísinda. Og ađ framlög til háskóla eru ekki nćgileg til ađ styrkja rannsóknir. Óháđir sjóđir eru nauđsynlegir. Í bréfinu til ţingmanna stóđ.

Framlag til háskóla eflir ekki grunnrannsóknir á sama hátt og samkeppnissjóđir Rannsóknaumhverfiđ á Íslandi er ţess eđlis ađ styrkir úr Rannsóknasjóđi er eina haldreipi flestra vísindamanna til ađ stunda rannsóknir. Ţví var haldiđ fram ađ lćkkun til sjóđa Vísinda- og tćkniráđs vćri réttlćtanleg vegna fyrirhugađrar 4% aukningar (skv. krónutölu) á fjárframlögum til háskóla landsins. Ţetta er mikill misskilningur.

Í fyrsta lagi stendur 4% hćkkun einungis undir launaskriđi starfsfólks háskólanna.*

Í öđru lagi er launakostnađur um 80% af kostnađi háskólanna, og lítiđ fé aukreitis fyrir rannsóknarsjóđi ţeirra. Til dćmis borgar međalstyrkur frá Rannsóknasjóđi HÍ laun grunnnema í 3 mánuđi. Á međan dugir styrkur úr Rannsóknasjóđi Vísinda- og Tćkniráđs t.a.m. fyrir launum tveggja doktorsnema í ţrjú ár.

Í ţriđja lagi, leggja háskólar lítiđ annađ međlag međ rannsóknum og ţví er ekki hćgt ađ rökstyđja lćkkuđ framlög í samkeppnissjóđi međ ţví ađ framlög til háskólanna hafi hćkkađ.

Í fjórđa lagi, hefur hluta af auknu fé til háskólanna veriđ beint í stođţjónustu, eins og t.d. Einkaleyfastofu, en ef styrkir til grunnrannsókna eru skornir skapast fćrri nýjungar til ađ sćkja um einkaleyfi á.

* Reyndar kom í ljós á máli Rektors HÍ á fundi í vikunni ađ 4% hćkkun á framlagi til HÍ dugar ekki fyrir launaskriđi. Ţađ ţyrfti 6% hćkkun bara til ađ standa undir launaskuldbindingum sem ríkiđ skrifađi undir í kjarasamningum viđ háskólakennara og prófessora. Háskólar eru settir í ţá ómögulegu stöđu ađ útgjöldin aukast hrađar en tekjurnar, og ţví fćkkar nýráđningum. Ţađ hefur alvarlegar afleiđingar fyrir deildir sem ţarfnast endurnýjunar, sem er ein ástćđan ţess ađ námsbraut í líffrćđi hefur ekki fengiđ ađ ráđa nýja kennara í stađ ţeirra 6 sem eru ađ hafa hćtt eđa munu láta af störfum á nćstu árum.

Spegillin fjallađi um ástand íslensks vísindasamfélags í vikunni.

Íslenskt vísindasamfélag er verulega vanfjármagnađ og ţeim vísindamönnum sem fá rannsóknarstyrki hefur hlutfallslega fćkkađ. Tvöfalda ţyrfti ef ekki margfalda sjóđina, segir Erna Magnúsdóttir, dósent viđ Lćknadeild Háskóla Íslands og forseti Vísindafélags Íslendinga. Styrkirnir eru svo lágir ađ íslenskir vísindamenn erlendis flytja ekki heim eftir nám.
 

Atgervisflótti úr íslensku vísindasamfélagi

Lagt var til, viđ umrćđu um fjárlagafrumvarpiđ á Alţingi, ađ draga úr fjárveitingum til rannsóknarsjóđs Vísinda- og tćkniráđs um tćpar 147 milljónir sem eru um 17%. Vísindamenn brugđust hart viđ og hófu undirskriftasöfnun og skrifuđu tćplega 1000 vísindamenn undir áskorun til alţingismanna. Viđ upphaf ţriđju umrćđu á Alţingi var svo hćtt viđ niđurskurđinn. 
Ţađ vakti athygli ađ í áskoruninni var međal annars bent á ţađ ađ ţegar vćri mikill atgervisflótti úr íslensku vísindasamfélagi. Spegillinn hélt ţví á fund viđ Ernu til ađ rćđa viđ hana um stöđu vísindarannsókna á Íslandi og atgervisflóttann.

Undirfjármögnun háskólanna og undirfjármögnun rannsóknasjóđanna eru ólíkar birtingarmyndir sama vandamáls. Íslenskir stjórnmálamenn skilja ekki mikilvćgi vísinda. Eđa allavega ekki nćgilega margir ţeirra til ađ umbćtur nái í gegn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband