Leita í fréttum mbl.is

Mogginn gleypti gabbið

sem kannski segir okkur eitthvað um það hvernig fréttir eru unnar á miðlinum.

Þetta var aprílgabb the Telegraph, sjá samantekt the Guardian.


mbl.is Nefertiti í fegrunaraðgerðir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fréttin er fengin af Jyllandsposten, og þar birtist hún 31. mars.

Má aprílgabba í mars?

http://jp.dk/arkiv/?id=1649355&eceExpr=nefertiti%22%20/%3E&eceArchive=o

Lóló (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 18:47

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Þarna hljóp ég á mig, og biðst forláts á því. Ég gleypti samantekt the Guardian á aprílgöbbum, og rýndi ekki frekar í upphaflegu fréttina, sem má meðal annars finna á Associated Press, sjá CT scan reveals hidden face under Nefertiti bust.

Hversu farsakennt sem það hljómar þá er til eitthvað sem heitir Berlin's Imaging Science Institute, og greinin sem um ræðir var birt í fagtímaritinu Radiology með myndur af Nefertiti STYTTUNNI á forsíðu.

Ég skal reyna að vanda gagnrýni mína á "aprílgöbb" í framtíðinni, sama hvaða dag þau birtast.

Arnar Pálsson, 3.4.2009 kl. 13:21

3 identicon

Hahaha, pínu vandræðalegt fyrir the Guardian.. Ætli þeir hafi bara tekið saman allar fréttir sem þeim þóttu ótrúverðugar og ákveðið einhliða að þær væru aprílgabb?

Lóló (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 14:45

4 Smámynd: Arnar Pálsson

Takk Lóló fyrir innslagið, þetta er vandræðalegt fyrir fleiri en the Guardian.

Mig grunar að það hafi ekki verið staðreyndapróflestur ("fact-check") á þessari ákveðnu frétt, og minn var dapur í þetta skiptið!

Arnar Pálsson, 3.4.2009 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband