Leita í fréttum mbl.is

Torfa fiskifræðinga

Í dag (fimmtudaginn 11. des. 2009) er fundur um líffræði þorsksins, í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ. Aðgangur ókeypis og öllum heimill.

Joanne Morgan mun ræða um breytileika í þorskstofnum við Nýfundnaland (Variation within populations of cod in the Newfoundland regio)

Mikko Heino fjallar um lífsöguþætti þorsksins við strendur Noregs (Life history variation in Atlantic cod along the Norwegian coast)

Ulf Dieckmann segir að þróunarfræðilega víddin hafi verið vanmetin í nútíma fiskifræði (The overlooked evolutionary dimension of modern fisheries)

Einnig munu flytja erindi Guðrún Marteinsdóttir, Einar Árnason, Christophe Pampoulie, Jónas Páll Jónasson, Tim Grabowski, Bruce McAdam, Klara Jakobsdóttir og nýbakaði  meistarinn Lísa Anne Libungan

Sjá dagskrá á vefsíðu marice.is,  einnig Allt vaðandi í fiski.... og spá Einars um hrun fiskirís.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband