Leita í fréttum mbl.is

Meðvitund undir

Bjarni Helgason - listamaðurinn sem hannaði veggspjald Darwin daganna, Darwin bolina og kápu á bókina um Arfleifð Darwins, mun halda listasýningu í Iðu.

medvitund.jpg Hún hefst fimmtudaginn 15 apríl, kl 18.


Örverur í Skaftárkötlum

Rúv sagði i gær frá rannsókn Viggós Marteinssonar og samstarfsmanna á lífríkinu undir Vatnajökli. Nánar tiltekið skoðuðu þeir sýni úr Skaftárkötlum, sem er undir 300 þykkum ís. Þéttnin örvera var umtalsverð, en það sem vekur athygli er að ríkjandi tegundir í katlinum lifa á vetni. Einnig komí ljós að raunbakteríur voru ríkjandi (engar vísbendingar fundust um fornbakteríur).

Frétt RÚV Örverur á öðrum hnöttum?

Eric Gaidos o.fl. An oligarchic microbial assemblage in the anoxic bottom waters of a volcanic subglacial lake The ISME Journal (2009) 3, 486–497; doi:10.1038/ismej.2008.124; published online 18 December 2008

Tilkynning frá Matís


Athyglisvert orðalag

Yfirhylming kaþólsku kirkjunar á kynferðisglæpum sem hempuklæddir fulltrúar hennar hafa stundað er einn mesti skandall samtímans. Sinead O´connor var fórnarlamb slíks ofbeldis, og reif mynd af páfa í beinni útsendingu í sjónvarpi, til að benda fólki á að...

Kraftaverkalyf, laukurinn og grefillinn

Fyrst þetta alvarlega, af vef vantrúar Innerlight supergreens - Kraftaverkalyf? Síðan skopið Af vef grefilsins - þessi síða er algert æði Heilaþveglar , Karlakrækjan , Skoðanaskiptir Og síðan nýklassík af lauknum. Scientists Successfully Teach Gorilla It...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband