17.3.2010 | 12:21
Stjörnur á hvolfi
Félagi Sævar er í Suður-afríku þessa dagana.
Hann birti pistil um ævintýri sín á stjörnufræðivefnum Í Höfðaborg í Suður Afríku er Óríon á hvolfi
Þar er meira að segja mynd af honum í Darwinbol, ásamt nokkrum ungum stjörnuáhugamönnum.
Líffræðinemar í HÍ létu útbúa Darwin boli í úrvali sem hluta af fjármögnun nemendafélagsins.
17.3.2010 | 09:22
Hvatvísir rapparar bera orkuríka ávexti
Fyrir ári settum við inn pistil um Genastjórn undir hettu sem fjallaði mjög lauslega um leyndarmál genastjórnunar.
Aðalpunkturinn var myndband sem tveir nemendur í USA höfðu sett saman um genastjórn regulatin genes
Nýjasta lag þeirra félaga er Oxidate It Or Love It / Electron to the Next One sem fjallar um loftfirrða öndun, sítrónsýruhringinn og rafeindaflutningskeðjuna.
Nýverið flöskuðu tvö lið í Gettu betur á spurningunni um það hvaða fjórir basar mynda DNA. Þau hefðu betur horft á blame it on the DNA, eða lært heima! Rétt svar er A, C, G, T (nánar á vísindavefnum).
15.3.2010 | 12:08
Að hugsa með höndunum
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.3.2010 | 13:08
Lúxus eða erfðafræði framtíðarinnar
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó