Leita í fréttum mbl.is

Stjörnur á hvolfi

Félagi Sævar er í Suður-afríku þessa dagana.

Hann birti pistil um ævintýri sín á stjörnufræðivefnum Í Höfðaborg í Suður Afríku er Óríon á hvolfi

Þar er meira að segja mynd af honum í Darwinbol, ásamt nokkrum ungum stjörnuáhugamönnum.

saevar_sudurafriku

Líffræðinemar í HÍ létu útbúa Darwin boli í úrvali sem hluta af fjármögnun nemendafélagsins.

Darwinbolur1


Hvatvísir rapparar bera orkuríka ávexti

Fyrir ári settum við inn pistil um Genastjórn undir hettu sem fjallaði mjög lauslega um leyndarmál genastjórnunar.

Aðalpunkturinn var myndband sem tveir nemendur í USA höfðu sett saman um genastjórn regulatin genes

Nýjasta lag þeirra félaga er Oxidate It Or Love It / Electron to the Next One sem fjallar um loftfirrða öndun, sítrónsýruhringinn og rafeindaflutningskeðjuna.

Nýverið flöskuðu tvö lið í Gettu betur á spurningunni um það hvaða fjórir basar mynda DNA. Þau hefðu betur horft á blame it on the DNA, eða lært heima! Rétt svar er A, C, G, T (nánar á vísindavefnum).


Að hugsa með höndunum

Rithönd mín er með þeim hroðalegri, en engu að síður vil ég trúa því að það sé fólki gott að rita á blað. Því miður get ég ekki rökstutt þá afstöðu mína með fræðilegum rökum. Nokkur atriði koma samt upp í hugann. Í fyrsta lagi eru hendur mannfólks eru...

Lúxus eða erfðafræði framtíðarinnar

Fyrsta útgáfa af erfðamengi mannsins var kynnt 26 júní árið 2000 ( umfjöllun í Slate ). Raðgreiningin var meiriháttar verkefni, nokkurs konar geimferðaáætlun í líffræði, og byggðist á samstarfi þúsunda vísindamanna í mörgum þjóðlöndum. Erfðamengið hefur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband