Leita í fréttum mbl.is

Háskólar eru nauđsynlegir fyrir framfarir

Hvađan spretta framfarir? Mannleg samfélög hafa risiđ og hnigiđ. En á síđustu öldum hefur velsćld mannkyns aukist, en hverjar eru orsakirnar? Oft er rćtt um mikilvćgi upplýsingarinnar, Guttenbergpressunar, hugmynda og tjáningafrelsins, tćkniframfara, viđskiptafrelsis og annara ţátta. Háskólar eru ein grunnstođ framfara, ţví ţeir ţjóna samfélögum og mannkyninu. Afurđir ţeirra eru ţekking, ađferđir og mannauđur. Jón Atli Benediktsson rektor HÍ rćđir um mikilvćgi Háskóla fyrir framfarir í greinarkorni í Fréttablađinu (Bćtt fjármögnun háskóla er forsenda framfara 26. feb. 2016). Hann segir m.a.

Háskóli Íslands ţjónar íslensku samfélagi sem fóstrar hann. Um ţessar mundir leggjum viđ lokahönd á stefnu skólans til nćstu fimm ára sem mun bera yfirskriftina „Öflugur háskóli – farsćlt samfélag“. Gildi Háskóla Íslands eru akademískt frelsi, jafnrétti og fagmennska. Markmiđ skólans er ađ bjóđa ávallt upp á prófgráđur sem standast alţjóđleg gćđaviđmiđ og vaxandi samkeppni viđ erlenda háskóla. Háskóli Íslands gegnir ţannig lykilhlutverki í uppbyggingu ţekkingarsamfélags á Íslandi. Hann e r afkastamesta vísindastofnun landsins, leiđandi í menntun fagfólks á fjölmörgum frćđasviđum, í virkum tengslum viđ atvinnu- og ţjóđlíf og međ djúpar rćtur í menningu og sögu landsins. Ţessi tengsl viđ íslenskt atvinnu- og ţjóđlíf viljum viđ rćkta međ markvissum hćtti á nćstu árum til ađ efla gćđi námsins og til ađ tryggja ađ áhrifa skólans til góđs gćti sem víđast í samfélaginu.

Rektor rćđir sérstaklega um fjármögnun háskóla.

Hver króna sem sett er í háskólakerfiđ er vel nýtt
Forsenda ţess ađ Háskóli Íslands nái ađ sćkja fram á nćstu árum og efla farsćld í íslensku samfélagi er ađ fjármögnun skólans verđi hliđstćđ viđ fjármögnun norrćnna háskóla. Grunnfjármögnun háskóla skiptir meginmáli ţegar sótt er fram, en yfirlýst stefna stjórnvalda er ađ bćta fjármögnun háskólakerfisins hér á landi á nćstu árum. Ţví fögnum viđ hjá Háskóla Íslands. Háskólar á Íslandi standa samanburđarskólum á Norđurlöndum og í öđrum ríkjum OECD langt ađ baki ţegar kemur ađ opinberum fjárframlögum. Og biliđ hefur ţví miđur breikkađ á undanförnum árum.
Ég fullyrđi ađ hver króna sem sett er í háskólakerfiđ er vel nýtt, en erlendar og innlendar úttektir hafa ítrekađ stađfest ađ Háskóli Íslands er afar skilvirk og vel rekin stofnun. Óeigingjarnt framlag starfsfólks og ţrautseigja viđ oft erfiđar ađstćđur hefur stuđlađ ađ hagkvćmni í rekstri og tryggt gćđi háskólastarfsins. En viđ núverandi fjármögnun verđur ekki lengur búiđ eigi íslenskir háskólar ađ standast samkeppni á alţjóđavettvangi á nćstu árum. Stjórnvöld verđa ţví ađ forgangsrađa í ţágu háskólastigsins. Ekki nćgir ađ standa vörđ um ţađ sem áunnist hefur, sćkja ţarf fram, ekki síst í rannsóknum. Rannsóknir hafa ótvírćtt gildi í sjálfu sér, en ţćr eru um leiđ undirstađa bćttrar kennslu, ţćr dýpka námiđ, fróđleiksţorsti nemenda eykst og sjóndeildarhringur ţeirra víkkar ţegar ţeir verđa vitni ađ ţví hvernig ný ţekking verđur til og taka ţátt í öflun hennar. Rannsóknir eru einnig grundvöllur bćttra lífskjara, ţeim fylgja iđulega hagnýtar uppgötvanir í ólíkum frćđigreinum og ţekkingarsköpunin leiđir til nýrra fyrirtćkja og nýrra starfa.

Kveikjan ađ greininni er vafalítiđ athugasemdir forsćtisráđherra sem um dreifingu á fjármagni til háskólastofnanna eftir landsvćđum, sem komu í kjölfar ákvörđunar HÍ um ađ flytja íţróttakennaranámiđ frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Stađreynd málsins eru lagđar skýrt fram af rektor hér ađ ofan, HÍ og ađrir háskólar hérlendis, eru undirfjármagnađir og ţví geta ţeir ekki leyft sér ađ niđurgreiđa ákveđnar námsgreinar. Ţađ er međal annars vegna ţess ađ fjárstreymi innan Háskóla er stýrt af reiknilíkani, sem byggir á ţví hversu margir nemendur sćkja nám í hverri grein. Ađ mínu viti, ţá stýrir val nemenda of miklu um ţađ hvernig Ísland deilir peningum í háskólanám. Og deililíkönin og uppskipting háskóla í deildir, ýtir undir togstreitu milli deilda og fagsviđa.


Íslenskir háskólar fjársveltir miđađ viđ nágrannalöndin

Íslenskir háskólar fá minna fjármagn en háskólar í á norđurlöndunum og í norđanverđri Evrópu. Ţetta er alvarlegt mál, ţví ađ háskólamenntun er mikilvćg fyrir samfélagiđ, efnahaginn og mannlegan ţroska. Eins og Páll Skúlason heitinn, tíundađi í ágćtri bók, ţá hafa Háskólar margvísleg hlutver, en ţau snúast öll um ađ ţjóna sínum samfélögum og mannkyninu. Háskólar snúast ekki um ađ skila hagnađi, eins og fyrirtćki. Heldur um ađ ţjálfa fólk í hugsun og verkviti, og ađ auka viđ ţekkingu mannkyns.

Í hádeginu var fundur um fjármögnun háskóla hérlendis. Kjarninn sagđi frá fundinum.

Fjárframlög íslenskra stjórnvalda til háskóla er mun lćgra heldur en á samanburđarlöndunum. Íslensk stjórnvöld verja innan viđ tveimur prósentum af vergri landsframleiđslu í vísindarannsóknir og ţróun á háskólasviđi. Háskóla Íslands vantar ađ minnsta kosti 60 prósent meira fjármagn til ađ ná međaltali OECD. Um 130 prósent vantar til ađ ná međaltali fjárframlags hinna Norđurlandanna til rannsókna og ţróunar.

Markmiđum ekki náđ

Fjárveitingar ríkisins til háskóla 2014 voru rúmir 16 milljarđar króna. Vísinda- og tćkniráđ, sem starfar undir forsćtisráđuneytinu og hefur ţađ hlutverk ađ efla vísindarannsóknir, vísindamenntun og tćkniţróun í landinu, mótađi stefnu fyrir árin 2014 til 2016 ţar sem markmiđiđ var ađ verja ţremur prósentum af vergri landsframleiđslu í vísindarannsóknir og ţróun. Eins og áđur segir, er hlutfalliđ samt sem áđur innan viđ tvö prósent.

Magnús Karl Magnússon, deildarforseti lćknadeildar og prófessor í lyfja- og eiturefnafrćđi viđ Háskóla Íslands, hélt erindi um fjárveitingar til háskóla í hádeginu í dag. Hann segir tölurnar ískyggilegar. 

Lesiđ meira Íslenskir háskólar fjársveltir miđađ viđ nágrannalöndin


Ţróun andlits dýra

Hin mörgu andlit Medúsu? Hvernig urđu andlit og höfuđ dýra svona fjölbreytileg. Ef mađur skođar finkurnar á Galapagos ţá eru ţćr ađ mestu eins í laginu, nema hausinn. Ţađ sama á viđ marga fiska, eđlur og spendýr. Mikill hluti munarins á milli tegunda er...

Dalur dauđans ţakinn blómum

Dauđadalur í Kaliforníu er einn undarlegasti og hćttulegasti stađur á jarđríki. Hitinn og ţurkurinn getur orđiđ ofbođslegur, og ţar hafa margir boriđ beinin. Reyndar ţekkti ég náunga sem gerđi sér ađ leik ađ fara í helgarlabbitúra um dalinn, en hann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband