17.8.2017 | 15:21
15. september - fundur um lífslok
Þann 15. september n.k. verður haldin ráðstefna í Háskóla Íslands um líknardráp og ákvarðanir við lífslok. Ráðstefnan er skipulögð af norrænu lífsiðfræðinefndinni í samstarfi við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og verður haldin í fundarsal Veraldar - húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Á raðstefnunni verður fjallað um reynslu nokkurra þjóða af því að heimila líknardráp og rætt um stöðu málsins á Norðurlöndunum.
Ráðstefnan er flutt á ensku og er öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig á vef norrænu nefndarinnar. Ekkert skráningargjald.
Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á slóðinni: https://www.nordforsk.org/en/events/nordic-committee-on-bioethics-conference-facing-death-end-of-life-decisions
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Mun RÚV-sjónvarp allra landsmanna ekki verða á staðnum?
Jón Þórhallsson, 17.8.2017 kl. 15:59
vonum að Íslendingar þurfi ekki að fela neitt þarna !
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.8.2017 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.