Leita í fréttum mbl.is

Margrét Guđnadóttir veirufrćđingur

Ţau sorgartíđindi bárust í morgun ađ Margrét Guđnadóttir lćknir féll frá 2. janúar síđastliđinn. Hún var veirufrćđingur og hóf störf sín á Keldum undir leiđsögn Björns Sigurđssonar viđ rannsóknir á mćđi-visnu veirunni.

Áriđ 2014 var talađ viđ Margréti í sjónvarpsţćttinum Brautryđjendur, sem fjallađi um konur sem brotiđ hafa múra og opnađ gáttir.

Margrét var fyrsta konan sem skipađur var prófessor viđ Háskóla Íslands, og lýsti ţeirri atburđarás ansi skemmtilega í ţćttinum. Margrét sagđi,

ţađ er best ađ ţeir fái einu sinni umsókn frá kvenmanni, og vita hvađ ţeir gera...

Hún stóđ í kálgarđsgallanum ţegar hún fékk upphringingu frá útvarpinu, og frétti ađ starfiđ vćri hennar.

Margrét var einstakur vísindamađur og frábćr persónuleiki. Viđhorf hennar gagnvart vinnu og verkefnum var örugglega hluti af velgengni hennar. Hún sagđi,

Mér hefur aldrei leiđst í vinnunni, einn einasta dag - aldrei 

Rannsóknir Margrétar snérust um hćggengar veirusýkingar mćđi og visnu í kindum. Mćđi-visnu veiran er af ćtt lentiveira, eins og HIV. Margrét gerđi tilraunir međ bólusetningar, međ óvirkjuđum mćđi-visnu veirum, og lofa niđurstöđurnar mjög góđu. Rannsókn Margrétar og Kýpverskra samstarfsmanna frá árinu 2013 sýndi t.d. ađ mögulegt er ađ ţróa bóluefni gegn lentiveirum. Mćđi-visnu veiran er forvitnilegt líkan fyrir rannsóknir á lentiveirum og getur ţannig nýst í baráttunni viđ HIV.

Framlag Margrétar til veirufrćđi var mikiđ og merkilegt, og hún var glćsileg fyrirmynd íslenskum vísindamönnum. Hennar verđur sárt saknađ.

Ítarefni:

Vefur HÍ 2011 Margrét Guđnadóttir heiđursdoktor viđ HÍ

Viđtal í Lćknablađinu 2009 Veirufrćđingur af lífi og sál. Viđtal viđ Margréti Guđnadóttur

Gudnadóttir M, Demosthenous A, Hadjisavvas T. Vaccination delays Maedi-Visna lentivirus infection in a naturally-infected sheep flock. BMC Vet Res. 2013 Jan 22;9:16. doi: 10.1186/1746-6148-9-16.

Guđmundur Pétursson. „Hver var Björn Sigurđsson og hvert var hans framlag til vísinda?“. Vísindavefurinn 14.1.2011. http://visindavefur.is/?id=58128.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband