Leita frttum mbl.is

Klnun apa og apakngur fortar

Eitt frgasta knverska vintri fimmtndu aldar fjallar um apaknginn, Sun Wukong, sem bj yfir strbrotnum eiginleikum og mldri hrekkvsi. upphafi lk vindhvia vi steinegg hsta tindi og fram spratt apakonungurinn. Kraftar hans trlegir og gat hann breytt sr allra kvikinda lki. Hr hans voru gdd eim gldrum a geta breyst klna af apakngnum sjlfum. v er frttin af klnuum pum Kna ansi forvitnileg.

Klnun og Doll.

Klnun gerist nttrunni, t.d. vi knappskot ea egar n tr vaxa upp af brotnum greinum ea fallinni sp (sbr. stikklinga). Hgt er a klna lfverur tilraunastofu me v a einangra fsturfrumur, eins og gert var me apafstur fjgura frumu stigi.

Allir kannast vi klnuu kindina Dolly en a voru lmbin Megan og Morag sem ruddu brautina. Ea rttara sagt vsindamennirnir vi Roslin rannsknastina Skotlandi sem klnuu lmbin. Ea reyndar John Gurdon sem klnai froska upp r miri sustu ld.

Megan, Morag, Doll og nafnlausu froskar John Gurdons, voru bnin til me kjarnaflutningaafer, sem byggir v a fjarlgja kjarna r eggi og hvata samruna lkamsfrumu vi eggi (e. Somatic cell nuclear transfer, skammstafa SCNT, bein ing vri e.t.v. lkamsfrumu kjarnaflutningur). tilfelli Dollar var kjarninn r kind af Finn-Dorset kyni, en eggi r Scottish blackface kind. v var auvelt a greina upprunan vi fingu, en uppruni kjarna Dollar var einnig stafestur me sameindaerfafri.

Klnun er ekki skilvirk afer. Af 277 eggjum sem fengu kjarna r jgurfrumu komust 29 hult gegnum fyrstu frumuskiptingarnar og gtu mynda kmblru. Af 29 kmblrum sem voru fluttar leg Scottish Blackface-kinda nu 13 a bindast legveggnum. Aeins eitt fstur gat af sr lifandi lamb (6LL3) sem fkk nafni Doll. egar hn var kynnt ri 1997 upphfst fjlmilafr. Sumir hldu a hgt vri a klna allar lfverur en arir a Dolly hefi fst fyrir heppni.

Klnun margra dra en ekki apa.

San hafa 23 tegundir dra hafa veri klnu, t.d. svn, kr, kindur, kettir og hundar, en engum hafi tekist a klna apa. rtt fyrir margvslegar tilraunir. Til dmis geru Shoukrat Mitalipov stofnfrumusrfringur og flagar hans Oregon tilraunir me 15.000 egg r pum, n rangurs.

kleifi rskuldurinn virist hafa veri mrkun kjarnanna. Mrkun gerist roskun, eas frumurnar sem kjarnir komu r hafa roskast kvena braut, t.d. forvera taugakerfis ea har. Og kjarnar starfa lkt slkri frumu og frjvgari eggfrumu.

Allar frumur lkamans eru me sama erfaefni. Munurinn eim er s a r nota mismunandi gen. etta er best tskrt me mynduu dmi. Segjum a taugafrumur noti kannski 10.000 gen og lifrarfrumur 8.000, en bara 5000 eirra eru sameiginleg.

Virkni genanna er strt af nkvmum kerfum, framleisla tiltekinna prteina er skrfu upp ea niur eftir astum og egar roskun vindur fram. Stringin felst m.a. v a pakka ea afpakka tilteknum svum litningum, sem gerir frumum kleift a muna. Frumur h eru me kvein litningasvi pkku, og allar frumur sem af eim koma einnig. annig muna r a r eru h, og framleia rtt prtn. En ekki t.d. meltingarensm ea taugaboefni.

rangurinn klnun veltur v hversu vel gengur a endurstilla kjarna gjafafrumunar. Tilraunir til a klna apa hafa mistekist. Spurningin er hvort a a s vegna ess a aferir okkar eru fullkomnar ea vegna ess a klnun virki ekki fyrir ennan hp dra, sem vi erum svo lnsm a tilheyra.

Klnun apa(fsturs) me endurforritun kjarna

janar 2018 birtist grein Cell fr Qiang Sun og samstarfsmnnum vi Taugalffristofnunina Shanghai, sem sndi hvernig hgt er a klna makaksmapa me kjarnaflutningsaferinni. Sun og flagar yfirstgu hindranir sem stvuu alla ara.

Njungarnar voru tvennskonar.

fyrsta lagi a nota tiltekin efni og RNAbo til endurforrita erfaefni frumunar. Um var a ra efni sem hafa hrif litni og mRNA fyrir ensmm sem breytir agengi a erfaefninu.

ru lagi notuu eir fsturfrumur r punum, en ekki frumur r fullornum apa ea ungvii. Doll var t.d. klnu r frumum r jgri, mgulega stofnfrumu. Fsturfrumur er almttugari en venjulegar frumur. Hfruma getur bara af sr hfrum, ekki heilan lkama.

Seinna atrii ir a klnun fullorins apa hefur ekki tekist. Um var a ra klnun fstri, ekki fullornum apa.

tilrauninni var unni me rmlega hundra egg, sem kjarninn hafi veri fjarlgur r. au voru ltin renna saman vi stakar ekjufrumur r fstri, sem gaf 109 kmblrur (fstur me um 200-300 frumur). Elilegur frumuklasi fannst 79 kmblaranna og voru au fstur sett i stagngumur (21 talsins). Bara 6 fstur leiddu til eliegrar megngu, og einungis tveir apar (Hua Hua og Zhong Zhong) fddust.

eir fddust eftir 135 og 137 daga, sem er elileg meganga fyrir makaksmapana.

Klnun r frumum fullorins apa tkst nstum. Sun og flagar reyndu einnig a nota lkamsfrumur fullorins apa, r ekjufrumum eggbs. Svipaur fjldi eggja var notaur, og rangurinn sambrilegur vi hina tilraunina. Tveir apar gengu fulla megngu og fddust lifandi, en du bir innan 2 daga. ur hfu slk fstur komist 2/3 megngunar, a 80 degi ub.

Hv a klna apa?

Hvers vegna voru essar tilraunir gerar? kjlfar klnunar Dollar var fjalla um hvort elilgt vri a nota klnun til a fjlga flki (e. reproductive cloning). flestur vestrnum rkjum var slk klnun bnnu, me lgum ea reglugerum. Rtt hefur veri um hvort rttltanlegt s a nota klnun til a lkna sjkdma, t.d. leirtta erfagalla fstri ea afkvmi pars.

Slkt virist ekki vaka fyrir rannsknarhp Sun og flaga Shanghai. Yfirlst markmi tilraunanna er a tba lkan fyrir lffri taugasjkdma eins og Alzheimer og Parkinson, sem ekki er hgt a herma eftir msum. eir vilja nota klnun til a geta bori saman apa me og n alvarlegra stkkbreytinga, t.d. sem orsaka Alzheimer. Ef tveir apar eru nkvmlega eins erfafrilega, nema hva annar er me galla gen, vri mgulega auveldara a rannsaka lffri sjkdmsins.

Annmarkar og hrif klnunar

Annmarkar rannsknartlun eirra eru ltil snastr og mgulega hrif erfaumhverfis. San er a spurningin um hrif klnunarinnar sjlfrar.

Snastr er mikilvg vsindum. Samanburur tveimur drum er fullngjandi, krafan er um str i og a hgt s a endurtaka rannsknina. a yrfit mikinn fjlda apynja til a gefa eggin og ganga me fstrin, og san heila heimavist sem aparnir yrftu a ba (spurning hvort a taugalffri apa slku Alcatraz s rtta lkani fyrir Alzheimer manna ntmanum?). Jafnvel tt bin veri til nokkur pr af pum, me ea n tiltekinnar stkkbreytingar, roskast hver eirra sinn htt og alls vst a hgt s a tba eim ngilega svipa umhverfi.

Anna vandaml er a stkkbreytingin sem rannsaka , getur haft framandi hrif apanum. .e.a.s erfaumhverfi tegundarinnar ea jafnvel einstakling sem hn var sett *. Rhesusapar, ttingjar makaksmapanna, eru til dmis me tgfur gena sem valda sjkdmum manninum. En rhesusaparnir sna engin einkenni sjkdmsins, tt eir su allir "stkkbreyttir". stan er s a samhengi stkkbreytinga skiptir mli, bi erfafrilegt samhengi og einnig umhverfislegt, sem er lka flagsumhverfi. Allt etta vi um erfasjkdma mannsins eins og Cystic fibrosis, krabbamein og Alzheimer.

Almenn gagnrni er a lfverur sem myndast me klnun eru erfafrilega eldri en venjulegar lfverur. Klnun byggir a "eldri" frumur s notaar nstu kynsl. Lkamsfrumur skipta sr oftar en stofnfrumur kynfruma. hverri skiptingu eru lkur stkkbreytingum, og me fleiri skiptingum aukast lkurnar. Saman ber krabbamein. Fruma r jgri "klnmur" Dolljar var kannski bin a skipta sr 20 sinnum, en kynfrumur eins og egg mun sjaldnar. ar af leiir, htta er a klnar veri erfafrilega gamlir.

a felst mtsgn v a klna erfafrilega fullkomnar verur, me afer sem tryggir a r veri fullkomnar. Fr vsindalegu sjnarmii er samt forvitnilegt a rannsaka mynstur stkkbreytinga klnuum lfverum, t.d. a kanna hvort lkur krabbameinum aukist. Einnig forvitnilegt a rannsaka endurforritun kjarnanna, hversu vel hn tekst og hvort a frvikin hafi hrif lka vefi ea lffrakerfi.

Samantekt.

Nleg rannskn snir a klnun apa og jafnvel manna er kannski mguleg. essari rannskn var unni me fstrufrumur, ekki er v um klnun fullorins apa a ra. Klnun manna er bnnu flestum vesturlndum. Mia vi vandamlin sem yfirstga arf vi klnun apa, arf v tplega a ttast a klnaan her apakngsins br.

tarefni:

* sumum tilfellum er rafstu gefi til a virkja okfrumuna, og ta roskun fstursins af sta.

**a er sannarlega gagnlegra a skoa hrif stkkbreytinga v erfaumhverfi sem r finnast venjulega . a er kveikjan a rannsknum sem mia a v a manngera ms, eru settar inn mannatgfur af nokkrum genum og eiginleikar eirra rannsakair.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband