Leita í fréttum mbl.is

Háskóladagurinn 3. mars, opnar tilraunastofur

Síđustu ár hefur líffrćđin opnađ tilraunastofur í Öskju - náttúrufrćđihúsi Háskóla Íslands á Háskóladeginum.

Viđ kynnum BS nám í líffrćđi og BS nám í sameindalíffrćđi og lífefnafrćđi í samstarfi viđ Raunvísindadeild HÍ.

Hveljurannsoknir_FannarTheyr

 

 

Stađur og stund: 12 til 16 ţann 3. mars í Öskju - Náttúrufrćđihúsi HÍ.

Tilraunastofur verđa opnar gestum. Hćgt verđur ađ frćđast um viđfangsefni líffrćđi, sameindalíffrćđi og lífefnafrćđi. Til dćmis

Hvernig er hćgt ađ klóna gen?

Hvernig er hćgt ađ klóna lífverur?

Býr drápseđli í DNA?

lffraedi_orn.jpgHvernig breytist vistkerfi hafsins viđ hlýnun jarđar?

Hvađ eru mörg gen í jarđarberjum?

Hvernig lifa örverur í heitum hverum?

Hver er munurinn á höfuđkúpu mannsins og Neanderdalsmannsins

576px-museum_al_dinosaur.jpgHvernig er lífsferill ţorskins?

Hvers vegna fylltis Kolgrafafjörđur af síld?

Hvernig getum viđ skođađ virkni allra gena mannsins í frumum?

Hvernig vaxa tennur hákarla? 

BlomHraeHvers vegna ţykist blóm vera hrć?

dsimulans_dsechellia_lottetal2007_s.jpg

Nemendur og kennarar í líffrćđi, lífefnafrćđi og sameindalíffrćđi verđa til taks og útskýra uppbyggingu námsins, helstu áherslur og framtíđarmöguleika ađ námi loknu.

Mynd 1. Fannar Ţeyr Guđmundsson - tekin í Eyjafirđi viđ rannsóknir. Mynd 2. Arnarungi, mynd tók Róbert A. Stefánsson - forstöđumađur Náttúrustofu Vesturlands. Mynd 3. T. rex eđlan Sue í Field museum í Chicago. Mynd 4. Aristolochia gigantea, tekin í grasagarđinum í Graz. Mynd 5. Genatjáning í fóstrum ávaxtaflugunar á ~3 klst. ţroskunar - úr grein Lott og félaga 2007 í PNAS.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég skora á líffrćđideild Háskóla íslands og RÚV-sjónvarp ađ setja sig í samband viđ erlenda Háskóla og fylgja eftir DNA ţeim rannsóknum sem ađ hafa nú ţegar veriđ framkvćmdar af viđurkenndu vísindafólki:

BIGFOOT:

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/

----------------------------------------------------------------

GRÁUM GEIMVERUM: (Neđsta myndbandiđ)

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1360331/

-----------------------------------------------------------------

HAFMEYJUM:

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1327877/

Jón Ţórhallsson, 26.2.2018 kl. 12:14

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Mikilvćt ađ rúv-sjónvarp/vísindin  séu ađ sýna okkur eitthvađ nýtt og spennandi/leysa ráđgátur

frekar en ađ sýna okkur alltaf sömu apa  og rottu-rassana í hinum venjulegu dýralífsmyndum.

https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2208415/

Jón Ţórhallsson, 26.2.2018 kl. 18:03

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Jón

Ţví miđur eru ekki haldbćr gögn sem styđja tilvist ţessara fyrirbćra sem ţú telur upp, frekar en Bergrisans fróma góđa, Willy Wonka og risastóru ferskjunar.

DNA greiningar hafa veriđ gerđar á allskonar sýnum sem áttu ađ vera af stórfćti, yeti eđa geimverum, en sýnin reyndust úr björnum, hundum og káli.

Nýjust ţćttir BBC eru einmitt ekki venjulegar náttúrulífsmyndir, heldur vísindalegir könnunarleiđangrar. Samanber ţáttinn um stökkhćfni flóa og mćlingar á hrađa og veiđifćrni blettatígursins.

http://ruv.is/spila/ruv/attenborough-furdudyr-i-natturunni/20180221

mbkv,A

Arnar Pálsson, 27.2.2018 kl. 08:45

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég skora á almenning ađ skođa allar ţessar vefslóđir sem ađ eru hérna fyrir ofan og dćma síđan sjálfa.

Jón Ţórhallsson, 27.2.2018 kl. 09:24

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţarna er um ađ rćđa fólk međ Dr.gráđur í öllum tifellum.

Jón Ţórhallsson, 27.2.2018 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband