Leita frttum mbl.is

Hvernig vera tegundir til?

Jrin er full af lkum lfverum.

En hvernig uru hinar lku tegundir til?


Er mgulegt a sveiganleiki roskunar auveldi run tegundanna?


ingvallavatni eru fjgur afbrigi bleikju, murta, dvergbleikja, kuungableikja og slableikja. au eru lk tliti, str og lfshttum.

fig-1-2x

Merkilegast er a au hafa rast um 10.000 rum, fr lokum sustu saldar.


A auki hafa dvergbleikjur ekkar eim sem finnst ingvallavatni rast endurteki innan slands. a er nokkurskonar nttruleg tilraun runarfri.


Me v a beita aferum sameindaerfafri er hgt a kanna ferla sem tengjast muninum afbrigunum og algun eirra a umhverfi snu.

etta er mikilvgt v ALLAR lfverur rast, og me svona rannsknum er hgt a skilja krafta runar og samspil tilviljana og nttrulegs vals.

Nleg rannskn remur afbrigum, murtu (PL), dvergbleikju (SB) og kuungableikju (LB) snir a roskun eirra er lk, jafnvel fyrir klak. etta fannst me v a skoa tjningu tugsunda gena fiskafstrum, sem sndi a rmlega 2000 gen virka lkt milli afbriganna.

fig-5-2xRannskn essi og margar arar lffr slands, starfsemi fruma, roskunar, vistkerfum og sjkdmum vera kynntar Hskladeginum 3. mars 2018.

Askja nttrufrihs H 12:00-16:00, allir velkomnir.

tarefni:

Gubrandsson J, Franzdttir SR, Kristjnsson BK, Ahi EP, Maier VH, Kapralova KH, Snorrason SS, Jnsson ZO, Plsson A. (2018) Differential gene expression during early development in recently evolved and sympatric Arctic charr morphs. PeerJ 6:e4345 https://doi.org/10.7717/peerj.4345


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Vi gtum rauninni fundi ennan sama fjlbreytileika hj mannflkinu og hj bleikjunni ingvallavatni.

=A a er bi hgt a finna flk hr jru sem a er 3 metrar h og lka dverga sem a eru undir 1 meter.

Myndum vi segja a 3 metra hr maur vri nnur tegund

en 1 metra hr dvergur?

-------------------------------------------------------------

Ef a san myndum finna og setja 100 manns af bum kynjum sem a vru allir 3 metrar h eyi-eyju og flki vri lti fjlga sr ar 300 r; yri runin vntanlega eftir v.

Og ef a vi myndum gera a sama me 100 dverga; a yri runin vntanlega eftir v annarri eyieyju.

Eftir 300 ra einangrun sitthvorri eyjunni a gtum vi veri komin me 2 lka hpa sitthvorri eyjunni.

Myndum vi segja a arna vrum vi komin me 2 lkar tegundir af mannflki ea vri arna um a ra smu tegundina?

Jn rhallsson, 28.2.2018 kl. 11:13

2 Smmynd: Jn rhallsson

Hvernig vera tegundir til?

mnum huga komu allir kynttirnir r sitthvoru stjrnukerfinu utan r geimnum mismunandi tmum en a var engin aparun hr jru:

Asubar og blkkuflk eru rauninni geimverutegundir fr rum stjrnukerfum sme a komu hinga til jararinnar fullmtaar:

Vanda tarefni:

https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2196562/

Jn rhallsson, 28.2.2018 kl. 11:29

3 Smmynd: Jn rhallsson

Eins me drin a au eru ll flutt til jararinnar fr rum stjrnukerfum /fr mrgum likum menningarheimum geimnum fullmtu me sn fullkomnu skilningarvit.

a tilokar samt ekki a einhverkonar smvegis run geti tt sr stahr jru t.d. tengt h, yngd, styrkleika, lit, gfur og smvgisleg tlitseinkenni eins og vi sjum hj ingvallableikjunni.

Jn rhallsson, 28.2.2018 kl. 12:27

4 Smmynd: Jn rhallsson

svo a allar tegundir hr jru su fluttar hinga til jararinnar fr rum stjrnukerfum fullmtaar a svarar a vntanlega ekki spurningunni okkar um upphaf mannsisins sem tegundar alheimi:

Svo skilst mr a a s til einhverskonar tkni hj hroskuum mennskum utanjarargestum sem a heitir

"LIVING ART" = Lifandi list.

=A a s til einhverkonar tkni/vl ar sem a flk getur hanna lfverur a eigin vild og san blsi lfi hnnun me einhverjum htti:

------------------------------------------------------------

Einnig skilst mr a geimverur samstarfi vi yfirvldin USA su farin a leika sr a v a ba til njar tegundir me v a blanda saman genum geimvera og mennsks flks og lka genum mannflks og dra:

Mr skilst a slikt fikt hafi t sr sta Dulce-bkistinni; g veit ekki hvort a s starfssemi s enn gangi:

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1362401/

Jn rhallsson, 28.2.2018 kl. 14:02

5 Smmynd: Arnar Plsson

Sll JnAfbrigin ingvallavatni gtu ori a askildum tegundum, me t og tma. N eru au agreinanleg, en ekki tegundir.En ferlin sem drfa myndun afbriga eru au smu og drfa tilur tegunda. ess vegna er svo forvitnilegt a kanna hva gerist vtnum hrlendis, essum stutta jarfrilega tma.Varandi dmi itt, kynslatmi okkar er um 20 r en bleikju 2-5 r. annig a sambrilegur fjldi ra fyrir askilna manna undirtegundir vru kringum hundra sund r. Maurinn raist undirtegundir, t.d. hafa veri margar tegundir af ttkvsl Homo, n sast homo sapiens, neanderthalensis og denisova. Sem voru uppi smu svum fyrir um hundra sund rum.Mia vi miklar ferir flks ntma er hins vegar lklegt a vi skiptumst lkar tegundir, nema ef nlendan okkar Mars komist laggirnar og geimferir leggist san af nokkur hundru sund r...

Arnar Plsson, 28.2.2018 kl. 17:30

6 Smmynd: Jn rhallsson

Trir v enn a maurinn sem tegund hafi rast t fr pddum >skridra>apa og aan til manna; hr jru

bara fyrir tilstilli stkkbreytinga og nttru-rvals?

Jn rhallsson, 28.2.2018 kl. 17:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband