31.5.2018 | 18:04
Ný heimildamynd um ástir bleikjunnar
Bleikjurnar í Þingvallavatni eru um margt forvitnilegar. Edite Fiskovica kynnti í síðustu viku meistaraverkefni sitt í Umhverfis- og auðlindafræði, sem hún vann úr myndefni af kuðungableikjum á hrygningarslóð.
Verkefnið heitir, Vöktun mökunaratferlis kuðungableikju (Salvelinus alpinus) í Þingvallavatni í ljósi breytinga í veðurfari og aukins álags af mannavöldum.
Í því útbjó hún heimildamynd um atferli og mökun kuðungableikjunnar, sem nú er aðgengilegt á vef youtube
Ítarefni:
Ástir fiskanna í Þingvallavatni | Háskóli Íslands
Arnar Pálsson 2016 Pörunarþjónusta fyrir laxfiska
Arnar Pálsson | 14. mars 2013 Lífríki gjánna við Þingvallavatn
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.