Leita í fréttum mbl.is

Mikilvægi líffræði þorskins fyrir fiskveiðistjórnun

10 desember næstkomandi verður fundur um Atlantshafs þorskinn, breytileika í stofninum og mikilvægi fyrir stjórnun á nýtingu stofnsins (Atlantic cod: Intra-stock diversity and the implications for management).

Á fundinum munu innlendir og erlendir fræðimenn kynna rannsóknir sínar á þorskinum, í heildina verða 12 erindi (sjá dagskrá á vefsíðu marice.is). Erlendu gestirnir eru eftirfarandi.

Joanne Morgan mun ræða um breytileika í þorskstofnum við Nýfundnaland (Variation within populations of cod in the Newfoundland regio)

Mikko Heino fjallar um lífsöguþætti þorsksins við strendur Noregs (Life history variation in Atlantic cod along the Norwegian coast)

Ulf Dieckmann segir að þróunarfræðilega víddin hafi verið vanmetin í nútíma fiskifræði (The overlooked evolutionary dimension of modern fisheries)

 

Meðal fyrirlesara eru Guðrún Marrteinsdóttir, Einar Árnason,  Einar ræddi einmitt um þróun þorskstofnsins á Darwin dögunum í fyrri mánuði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband